Hvað er Trékot?

 
Fridrik

Sveinsbref
Rósettur & skraut frá Trékoti

Smelltu hér eða á myndina til að fá allar upplýsingar

 

Ég er trésmiður (Sveinspróf) að mennt og hef unnið í greiranum í yfir tuttugu og þrjú ár, þar á meðal lærði ég þó nokkuð hjá húsgagnasmið. Svo er ég vanur gluggasmiður. Við hjónin sem stöndum að þessu handverki búum á Egilsstöðum. Ég elska handunna hluti úr tré. Við hjónin byrjuðum að vinna að þessu handverks-verkefni í byrjun maí 2013; og við kynnum til sögunar hágæða handverk úr tré til almennings á næstu mánuðum og árum ef gæfan leyfir. Við hjónin réðum okkur tvö í vinnu hjá “Trékoti” og í ráðningarsamningnum er ákvæði um að við vöndum okkur. Við svörum

 

Opnanlegir gluggar koma í öllum myndum

ekki í “commentakerfinu” en það er samt gaman að fá umsagnir. Ef þið hafið fyrirspurnir þá klippið bara og límið (copy and paste) Líka hægt að smella á græna umslagstakkan hér fyrir neðan. rafpóstfangið: fridrik@trekot.net

Virðisaukaskattnúmer: 95412

Sími: 852-2001
Svo er bara að fylgjast með á næstu dögum, vikum og mánuðum, þegar við uppfærum það nýasta á vefinn … Kveðja Friðrik og Unnur Vikar.

Share this:
Share this page via Email Share this page via Stumble Upon Share this page via Digg this Share this page via Facebook Share this page via Twitter

  146 Responses to “Hvað er Trékot?”

  1. This is the right blog for anybody who wishes to understand this topic.
    You know so much its almost hard to argue with you (not that
    I really would want to…HaHa). You definitely put a new spin on a topic that
    has been discussed for many years. Wonderful stuff, just
    great!

 Leave a Reply

(required)

(required)

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>